Grefil-og sporhundadeild HRFÍ |
Ársfundur Grefil- og sporhundadeildarinnar var haldinn þann 8. júní 2020 í húsnæði HRFÍ. Fín mæting var á fundinn og ný stjórn var kosin.
Heiðrun stigahæstu hunda deildarinnar árið 2019 á ársfundi deildarinnar þann 8. júní 2020Tveir stigahæstu hundar ársins 2019 voru heiðraðir og afhenti ritari stjórnar eigendum þeirra viðurkenningaskjal ásamt Acana fóðurpoka frá Petmark.
1. Red Hot Chili V. Tum-Tums Vriendjes Petit basset griffon vendeen 48 stig og jafnframt stigahæsti hundur hrfí árið 2019 2. Kingsen's Finest Bassi Dachshund, standard, long-haired 19 stig og stigahæsti langhundurinn árið 2019 Við þökkum Petmark kærlega fyrir styrkinn þetta árið. |